Rauðhetta

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1982

Eduard José : Caperucita roja.

Endurútgefin af Forlaginu 1988.

Af bókarkápu:

Rauðhetta var lítil stúlka, aðeins níu ára gömul. Hún var falleg, en þar að auki var hún þæg og góð. Þegar hún var átta ára hafði mamma hennar gefið henni fallega rauða hettu í afmælisgjöf, og þessa hettu bar hún ævinlega á höfðinu þegar hún gekk um þorpið. Og þess vegna var hún líka alltaf kölluð Rauðhetta.