Raddir úr húsi loftskeytamannsins

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2016
Flokkur: 

Einmana loftskeytamaður er í sambandi á öldum ljósvakans en skrifar skáldverk þess á milli. Hann fyllist tortryggni þegar aðrir rithöfundar eru á yfirskilvitlegan hátt á undan honum að koma út bókum hans. Með aðstoð vísindanna tekst honum að snúa vörn í sókn.