Prinsessan á Bessastöðum

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2009
Flokkur: 

Með myndum eftir Halldór Baldursson.

Prinsessan á Bessastöðum er sjálfstætt framhald bókarinnar Ballið á Bessastöðum sem kom út árið 2007.

Um bókina:

Forsetinn á ekki sjö dagana sæla, það getur verið flókið að vera þjóðhöfðingi. En nú hefur hann fengið góða gesti frá útlöndum, kóng, drottningu og prinsessu. Sautjándi júní nálgast og þá á að veita allskonar duglegu fólki fálkaorðu. En ótalmargt gerist áður en fálkaorðuveislan getur byrjað og við sögu koma til dæmis gamlar og harðar kleinur, landnámshæna og brúðarterta sem minnkar og minnkar.