Orka í aldarfjórðung

Staður: 
Akranes
Ár: 
2004


Ágrip af sögu Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar 1979 - 2004.

Ritstórn: Kristján Kristjánsson.
Höfundar efnis: Stefán Hjálmarsson, Anna Lára Steindal og Kristján Kristjánsson.

Af bókarkápu:

Í þessu afmælisriti er greint frá aðdraganda og stofnun Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar.

Starfsemin síðastliðin 25 ár er rakin í stórum dráttum og rætt við stjórnendur, starfsmenn og aðra sem hafa komið við sögu fyrirtækisins. Aðveitulögn hitaveitunnar er sú lengsta á Íslandi og lagning hennar á sínum tíma mikil framkvæmd sem sagt er frá í máli og myndum.