Nýju fötin keisarans

Nýju fötin keisarans
Þýðandi: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2003

Um þýðinguna

Kejserens nye klæder eftir H.C. Andersen í þýðingu Þórarins Eldjárn. Kristín Arngrímsdóttir myndskreytti.

Úr Nýju fötin keisarans

Einu sinni fyrir langalögnu var keisari, sem var svo áfjáður í ný og falleg föt, að hann eyddi öllu sínu fé í að geta puntað sig rétt. Hann sinnti hermönnum sínum ekki neitt, stundaði hvorki leikhús né ökuferðir um skóginn, nema til að sýna nýju fötin sín.

s. 5-6.