Níutíu og níu ár : Jóhanna Egilsdóttir segir frá

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1980

Af bókarkápu:

Hér segir Jóhanna Egilsdóttir ævisögu sína, en hún er fædd árið 1881 og er því orðin 99 ára. Þessi óvenjulega bók er hvort tvegja í senn: persónusaga vinnumanns og vinnukonu, sem komu fótgangandi til Reykjavíkur árið 1903 og byrjuðu að búa með tvær hendur tómar, og sagan af fyrstu baráttuárum verkalýðshreyfingarinnar, þegar fátæk alþýða reis upp og krafðist bættra lífskjara. Í bókinni er lýst mörgum þjóðkunnum mönnum og konum: Jóni Baldvinssyni, Ólafi Friðrikssyni, Ólafi Thors, Haraldi Guðmundssony, Héðni Valdimarssyni, Bríeti Bjarnhéðinsdóttur Jónínu Jónatansdóttur, Jóni Ólafssyni bankastjóra, Jóni Axel Péturssyni, Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni og fleirum. Í bókinni er fjölda mynda.