Náttfiðrildi

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1975
Flokkur: 

Úr Náttfiðrildum:

Sumarlangt

Fleygar stundir
úr ferð um lönd
tylla niður fæti
á trjágreinar

ein
gerði sér hreiður
í hugans skógi
og söng þar
sumarlangt.

Um haustið fann ég
fuglsvæng
í þangfjöru.