Næturbókin

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1985
Mauri Kunnas : Yökirja.

Úr Næturbókinni:

Dagurinn er liðinn og kominn háttatími. Anna, Maja og Maggi, foreldrar þeirra, frænkur, frændur, vinir og grannar ganga til náða. Borgin hljóðnar.
Gaman væri að vita hvernig það er að vera á fótum á nóttunni, hugsar Maja.

Pabbi les kvöldsögu fyrir Önnu litlu.

Afi og ammma eru enn að horfa á sjónvarpið...