Meira en mynd og grunur

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2002
Flokkur: 

Úr Meira en mynd og grunur:

Kvöldljóð


Hversvegna að yrkja
um hvaðeina?

Tónar, bros, tré
hefjast á vængjum til hæða:

dáfögur ljóðsýn,
ummyndun alls sem við köllum
gleði ...

Nei, gefum
einrænum, allt að því feimnum
galdri kvöldsins
næði án nafns ...

(s. 32)