Með eitur í blóðinu

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Akureyri
Ár: 
1991
Flokkur: 

Úr Með eitur í blóðinu:

Við Svörtukatla Súgur við Svörtukatla sýður röst við bjarg. Þungur hljómur holskeflunnar á hugann leggur farg. Svellur brim á Svörtukötlum sogin undra djúp. Úðastrokur ægilegar annes vefja hjúp. Syngur æ í Svörtukötlum seiðmögnuðum róm. Gakk ei naumt á Náinsbjörgum nema á góðum skóm. Hlustaðu vel og vendilega á véanna refsidóm.