Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2008
Flokkur: 

Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina er skemmtileg saga sem geymir heilmikinn fróðleik um hljóðfæri sinfóníuhljómsveitarinnar og sígilda tónlist. Bókin er ætluð börnum á aldrinum 3 til 10 ára.