Mamma er best

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2005
Flokkur: 

Af bókarkápu:

Tomma finnst gott að sitja í fanginu á mömmu. En þegar mamma er komin með stóran kúlumaga kemst hann varla fyrir lengur. Þá fer hann að hugsa hvort aðrar mömmur væru betri. Kannski fílamamma eða fiskamamma eða fljúgandi drekamamma?