Af vef Námsgagnastofnunar:
„Sagan er einkum ætluð nemendum á aldrinum 10–13 ára. Hún er í flokki auðlesins efnis en sögubækur í þeim flokki eru einkum ætlaðar börnum sem eiga erfitt með að lesa langan, samfelldan texta. Bókin er sett upp með lestrarfræðileg sjónarmið í huga.“
Brian Pilkington teiknaði myndir.