Ljósmóðirin

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2015
Flokkur: 

um bókina

Ljósmóðirin er söguleg skáldsaga sem segir sögu Þórdísar Símonardóttur ljósmóður á Eyrarbakka á árunum í kringum aldamótin 1900. Tvívegis fann hún ástina og tvívegis glataði hún henni. Hún barðist gegn yfirgangi og kúgun valdamanna sem beittu öllum ráðum til að beygja hana niður í duftið. Hún gafst aldrei upp, reis á fætur þegar hún var snúin niður og glataði aldrei trúnni á hugsjónir sínar.

úr bókinni