Höfundur: Þórður HelgasonÚtgefandi: GoðorðStaður: ReykjavíkÁr: 1991Flokkur: Ljóð Úr Ljós ár:FYRIR ALDIREinn morgun knýr það dyra og þegar við opnum starir það á okkur bláum augum og spyr hikandi: Kem ég of snemma ég hlakkaði svo til Og enginn úthýsir vori með himinblá augu í febrúar. (s. 13)