Ljóðarými: skáldskapur frá Asíu og Norðurlöndunum

Ljóðarými: skáldskapur frá Asíu og Norðurlöndunum
Höfundur: 
Þýðandi: 
Ár: 
2010

Um bókina

Kínversk, japönsk, íslensk og skandinavísk ljóð á frummáli og í þýðingum. Bókin er gefin út í tengslum við ljóðahátíð sem haldin var í október 2010.

Meðal íslenskra höfunda eru Sigurður Pálsson, Sigurbjörg Þrastardóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir.

Meðal þýðenda eru Hjörleifur Sveinbjörnsson, Ragnar Baldursson, Hallberg Hallmundsson og Bernard Scudder.