Ljóð á kínversku

Útgefandi: 
Ár: 
1998

Átta ljóð, öll valin úr þýðingum Sigurðar A. Magnússonar í bókinni The Postwar Poetry of Iceland (sjá þýðingar á ensku).

Dong Jiping þýddi á kínversku. Í ljóðasafninu eru þýðingar Dong Jiping á ljóðum fjölmargra íslenskra skálda, öll úr fyrrnefndu riti Sigurðar A. Magnússonar.