Ljóð í Neue Lyrik aus Island

Útgefandi: 
Staður: 
Husum
Ár: 
2011


Útgáfa: Husum.Ljóðin Und deine Tränen, Mein Herz, Meine Handgelenke, Ledig bleiben, Altern, Ich dachte immer, Diejenigen die Küchenarbeiten hassen og Gleich den Quellen des Hochlands.Bókin er safn ljóða eftir nokkur íslensk skáld í þýskri þýðingu Dirk Gerdes. Gerdes ritstýrði einnig safninu.Skáld sem eiga ljóð í safninu eru, auk Sigurbjargar: Vilborg Dagbjartsdóttir, Ingibjörg Haralds, Þórdís Björnsdóttir, Ingunn Snædal, Óskar Árni Óskarsson, Kári Páll Óskarsson og Gyrðir Elíasson.