Ljóð í Ást æða varps

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2005
Flokkur: 

Safnbók með ljóðum eftir Eirík Örn Norðdahl, Hauk Má Helgason, Hildi Lilliendahl, Kristínu Eiríksdóttur, Ófeig Sigurðsson, Óttar Martin Norðfjörð og Val Brynjar Antonsson.

Ritstjórn: Haukur Már Helgason og Ófeigur Sigurðsson.

Úr Ást æða varps:

1.

Ó ástin mín
elsku ástin mín
ég elska þig svo heitt.

Ég elska þig svo heitt
að ég er tilbúinn
að prófa
allskyns nýja hluti
með þér.

Þá helst eitthvað
tengt rassinum þínum.

En jafnvel eitthvað
tengt rassinum mínum.