Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu

Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2011
Flokkur: 

Leikrit byggt á fyrstu þremur bókunum um litla skrímslið og stóra skrímslið eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal: Nei! sagði litla skrímslið, Stór skrímsli gráta ekki og Skrímsli í myrkrinu.

Frumsýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu þann 28. desember 2011.

Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.