Litarím

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1992
Flokkur: 

Úr Litarími:

Í raun þá get ég frekar fátt
farið með af viti
um gult og rautt og grænt og blátt
og grátt og aðra liti.

En vissulega held ég hitt,
þó hafi um það þagað,
að einhvern veginn allt sé litt
og einhvern veginn lagað.

Myndir: Tryggvi Ólafsson