Leikfangakastalar sagði hún það er ekkert til sem heitir leikfangakastalar

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1986
Flokkur: 


Úr Leikfangaköstulum:

Fuglahótelið fjórum árum síðar

Þú
staldrar við
undir skiltinu
ekkert hefur breyst
nema letrið er máð
og snákurinn horfinn
inn um glugga á 5tu hæð
“Litli kviki munnur”
einhvers staðar
í bleiku húsinu
bíður hann
þín