Langafi prakkari

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1984
Flokkur: 

Myndir: höfundur.

Úr Langafi prakkari:

„Ha-ha-ha, ferlega ertu vitlaus, langafi, heldurðu að ég sé langamma þín? Nei, þú ert nú algjör! Við verðum að fá nýja langömmu handa þér!“
„Það er nú alveg óþarfi,“ segir langafi. „Mér finnst nóg að hafa þig - og svo Jakob, gamla, góða hundinn minn.“
„Jakob! Hann er nú bara hundur og getur ekki dansað við þig gömlu dansana!“ segir Anna hneyksluð.
Langafa þykir nefnilega svo gaman að dansa gömlu dansana.