Langafi drullumallar

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1983
Flokkur: 

Myndir: höfundur.

Úr Langafi drullumallar:

Það er svo gaman þegar þau fara í gönguferðir.
Stundum setjast þau á bekk niðri í bæ og horfa í kringum sig. Jakob leggst á gangstéttina og hvílir sig en Anna og langafi skoða fólkið sem gengur framhjá.
Anna horfir og segir svo langafa hvað hún sér.
Stundum segir hún einhverja vitleysu. Einu sinni sagði hún við langafa:
 „Þarna koma tveir bananar hjólandi á þríhjóli!“