Kvæðafylgsni: um skáldskap eftir Jónas Hallgrímsson

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1979
Flokkur: 

Úr Kvæðafylgsnum:

„Þó að sú persónudýrkun, sem hér er höfð á orði, sé - eða hafi verið - af góðum toga, þyrfti henni nú að svífa frá. Til lengdar elur hún af sér staðnaðar og máttlitlar hugmyndir um Jónas Hallgrímsson, tálmar nýjum kynslóðum að ávaxta þann arf sem hann lét eftir sig, því hún skekkir persónuleika hans með því að einfalda hann, eins og jafnan fer þegar mennskum mönnum er lyft „upp í ríki ævintýris og goðsagnar“ - hin holla, mannlega nálægð Jónasar í öllu litrófi sínu fölskvast og fjarlægist.“

(s. 8)