Kuggur: Nýir vinir

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2004
Flokkur: 

Um bókina:

Kuggur er fluttur en honum líst ekkert á nýja hverfið sitt. Þar sjást engir krakkar og allt er fullt af gömlu fólki. En fljótlega kynnist hann Málfræði og mömmu hennar og kemst að því að gamlar kerlingar geta verið fyrirtaks skemmtun.