Krossgötur

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1970
Flokkur: 

Úr Krossgötum:

Hylur

Grænleitar varir teyga djúpan himin,
dimmbláa veig - og fylla svartar kverkar.
Loft er kyrrt og kalt.
 Þú festir augu
við úfinn svarta inn við himindjúpið. -
Kvöldrauð tunga seilist hægt um herðar.
Andgustur fer um vatnið,
 augun bresta.