Köttum til varnar

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2010
Flokkur: 

"Staða gæludýrsins í borgarsamfélaginu hefur löngum verið óljós. Það lifir á gráu svæði á milli þess að vera villt dýr, húsdýr og fjölskyldumeðlimur. Öll umræða um gæludýr og reglugerðir tengdar þeim vill því verða bæði flókin og óskýr. Þetta rit er hugsað sem innlegg í þá umræðu."