Konan: maddama, kerling, fröken, frú

Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2002
Flokkur: 

Konan er hljóðbók sem gefin var út í tilefni sýningar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 23. maí til 30. júní 2002. Nokkrar skáldkonur lásu eigin ljóð við höggmyndir Sigurjóns. Vilborg les ljóð sitt Snót.