Íslenskur jarðfræðilykill

íslenskur jarðfræðilykill
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2002
Flokkur: 

um bókina

Í þessari bók er lykilhugtökum íslenskrar jarðfræði haldið til haga og þau útskýrð á aðgengilegan hátt. Um eitt hundrað fyrirbæri náttúrunnar eru talinn fram í stafrófsröð og þeim lýst í máli og myndum. Ljósmyndir eftir Ragnar Th. Sigurðsson.