Innrásin frá Mars - hljóðbók

Höfundur: 
Þýðandi: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2010

Um þýðinguna

The War of the Worlds eftir H. G. Wells í endursögn Eric Brown. 

Þýðandi og lesari er Friðrik Erlingsson.

Hljóðbók með bókinni Innrásin frá Mars sem er fyrsta bókin i nýjum flokki bóka sem eru endursagnir á þekktum skáldsögum. Hver saga er 55 bls. auk viðauka þar sem farið er í bakgrunn sögunnar, það sem sleppt er í endursögninni og ábendingar um bækur, vefsíður og kvikmyndir sem tengjast sögunni. Einnig eru nokkrar pælingar sem gott væri að hafa í huga við lestur sögunnar.

En jörðin vex ekki aðeins undir smásjá - innan tíðar myndu tröllvaxanra skepnur frá mars gera innrás, stika á vélknúnum þrífótum yfir landið, með dauða og eyðileggingu að markmiði. Þetta er saga eins manns af hinni skelfilegu innrás allt frá því að fyrstu Marsbúarnir lenda skammt frá heimili hans og þar til Lundúnaborg er lögð í rúst. Er hinsti dagur mannkyns upp runnin?