Í leit að konungi: konungsmynd íslenskra konungasagna

í leit að konungi: konungsmynd íslenskra konungasagna
Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1997
Flokkur: 

um bókina

Í þessari bók er sjónum beint að íslenskum konungasögum 13. aldar og hugmyndum íslenskra konungasagnaritara um konungsvald. Reynt er að svara því hversu vel þeir voru að sér um fyrirbærið og hvaða eiginleika þeir töldu að konungar ættu að hafa. Einnig er tekist á við bókmenntagreinina  konungasögur og stað hennar í íslenskri miðaldabókmenntasögu. Og því er velt upp hvort konungasagnaritun Íslendinga tengist því að Íslendingar gengur Noregskonungi á hönd árið 1262.