Í grænni lautu. Söngvaleikir

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2003

Bókin var endurútgefin árið 2010.

Um bókina:

Í grænni lautu geymir skemmtilega söngvaleiki sem Ragnheiður Gestsdóttir hefur safnað saman, leiki sem börn á öllum aldri hafa um árabil skemmt sér við jafnt úti sem inni. Sumir leikirnir hafa gengið kynslóð fram af kynslóð en aðrir eru nýrri.