Hvalir við Ísland: risar hafdjúpanna í máli og myndum

hvalir við ísland
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1998
Flokkur: 

um bókina

Aðgengileg bók um risa hafdjúpanna, allt frá hnísum til steypireyða. Bókin er skreytt ljósmyndum sem teknar eru bæði ofan- og neðansjávar.

Höfundur bókarinnar er Mark Carwadine, dýrafræðingur.