Hundrað ára afmælið

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1984
Flokkur: 

Á bókarkápu:

Hvað gæti verið skemmtilegra en að eiga afmæli og fá einmitt afmælisgjöfina sem maður óskaði sér? Eins og til dæmis fótbolta? Ekkert – nema ef vera kynni að lenda í spennandi ævintýri á borð við að kynnast tröllli – alvöru trölli – og jafnvel óskað sér að á hundrað ára afmælinu sínu en að fá að skreppa til mannabyggða og kynnast lífinu þar?
Sagt er að til sé fólk sem trúir því að tröll séu ekki til, en þeir félagar Brian Pilkington og Þráinn Bertelsson sýna okkur svart á hvítu – og reyndar í öllum regnbogans litum – að ævintýrin gerst enn.

Myndir eftir Brian Pilkington og texti eftir Þráinn Bertelsson.