Hugsjór

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2012
Flokkur: 

Úr Hugsjó:

Gyðingasafnið í Prag
(barnamyndir)

Það er kviknað í húsinu.
Stigi hefur verið reistur
en hann logar.
Tré í þungbúnum skógi.
Í miðjunni eitt tré
sem er bjart yfir
þótt sólin skíni ekki.
Hvaða birta lýsir upp tréð
í Terezín?

(61)