Hér er kominn maður

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2006
Flokkur: 

Útvarpsleikrit, frumflutt í Útvarpsleikhúsi RÚV árið 2006 í leikstjórn Ásdísar Thoroddsen. Leikritið var tilnefnt til Grímuverðlaunanna 2006 sem útvarpsverk ársins.

Hér er kominn maður fjallar um ekkju sem leitar til miðils vegna draugagangs. Maður hennar er látinn, en hann hafði beitt hana andlegu ofbeldi í hjónabandinu.