Guð

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2005
Flokkur: 

Bók í smákverasafni Birgittu, númer 5. Með myndum eftir höfund.

Úr Guð:

Til upphafsins:

Í átt til kjarnans
drögumst við.

Þess á milli sogumst við
inn í ásköpuð lífsmynstur.

Þegar andartakið er ekki lengur
háð tíma og rými.
Þá rennur maður út úr hringnum
inn í spíralinn.