Greppikló

Þýðandi: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2003

Um þýðinguna

The Gruffalo eftir Juliu Donaldson, í þýðingu Þórarins Eldjárn. Myndir eftir Axel Scheffler.

Greppikló? Hvað er greppikló?
Hva, greppikló! Það veistu þó!

Þetta segir litla músin við refinn, ugluna og slönguna sem hún mætir á göngu sinni um skóginn. Þau verða hrædd og þjóta burt þótt músin viti vel að ekki sé til nein greppikló. Og þó...