Goð og gyðjur

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2005
Flokkur: 

Bók í smákverasafni Birgittu, númer 8. Með myndum eftir höfund.

Úr Goð og gyðjur:

Mánagyðjan

Tunglið horfir
á mig
með vökulu auga.
Í fyllingu
tendrar
kvenleika minn.

Ég færi því
blóð hreinsunar.

Svo hafa kynsystur mínar
gert um aldir alda.

Á milli
tunglgyðju
og kvengyðju
órjúfanleg bönd.

Hver kona
gyðja
síns tíma.