Goð og garpar úr norrænum sögnum

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1979

Gods & Heroes from Viking Mythology eftir Brian Branston. Teikningar eftir Giovanni Caselli.

Af bókarkápu:

Goð og garpar úr norrænum sögnum fjallar á samfelldan og lifandi hátt um alla helstu þætti norrænnar goðafræði og endursegir að auki tvær frægar hetjusagnir.
Í bókinni eru 24 litmyndir sérstaklega teiknaðar fyrir þessa útgáfu og 54 svart-hvítar teikningar.
Í bókarlok er tæmandi nafnaskrá.