Goð, menn og meinvættir úr grískum sögnum

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1979


Gods, Men and Monsters from Greek Myths. Höfundur: Michael Gibson. Teikningar eftir Giovanni Caselli.

Af bókarkápu:

Goð, menn og meinvættir úr grískum sögnum fjallar um meginþætti grískrar goðafræði og endursegir ýmsar kunnustu hetjusagnir Grikkja til forna, svosem sagnirnar um Harakles, Þeseif, Perseif, Orfeif, Jason, Ödýpús og Odysseif og sögnina um fall Trójuborgar.

Í bókinni eru 22 litmyndir sérstaklega teiknaðar fyrir þessa útgáfu og 48 svart-hvítar teikningar auk landakorta og ættartrés goðanna.
Í bókarlok er tæmandi nafnaskrá.