Gemsar

Höfundur: 
Útgefandi: 
Ár: 
2002

Framleiðendur eru Þórir Snær Sigurjónsson og Skúli Malmquist hjá ZikZak kvikmyndum. Handrit og leikstjórn: Mikael Torfason.

Myndin var frumsýnd í Reykjavík í febrúar 2002. Jakob Ingimundarson sá um kvikmyndatöku Gemsa. Gemsar var sýnd á kvikmyndahátíð Gautaborgar helgina 1. til 3. febrúar 2002 þar sem hún keppti til tvennra verðlauna: Sem besta mynd Norðurlanda (Nordiska Filmpriset) og fyrir kvikmyndatöku (Kodak Nordic Vision Award). Gemsar var einnig kosin besta myndin á Digital Film Festival í Berlín og besta frumraun á Sao Paolo International Film Festival.