Galdraskólinn

Galdraskólinn, Arndís Þórarinsdóttir
Útgefandi: 
Staður: 
Kópavogur
Ár: 
2019
Flokkur: 

Bókin hentar börnum sem hafa náð undirstöðuatriðum lestrar. Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir myndskreytti.

um bókina

Katja fær óvænt boð um skólavist í galdraskóla og heldur glöð og spennt á heimavistina að Saurbæ. En galdranámið er erfiðara en hún átti von á og í skólanum lendir Katja í ýmsum spennandi ævintýrum.

Galdraskólinn