Fyrsta bókin um Sævar

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2005

Um þýðinguna

Barnabókin Den første boken om Sirius eftir Listbeth Iglum Rønhovde. Myndskreytingar eftir Marianne Mysen.

Iðunn Steinsdóttir og Matthías Kristiansen þýddu.

Sævar er eins og hinir krakkarnir í útliti. En inni í honum býr vandamál sem veldur oft leiðindum. Það er kallað ADHD. Sumir segja að það þýði að maður sé ofvirkur, aðrir að maður sé með athyglisbrest. 
Börn með ADHD og aðrar atfelistruflanir þurfa á bókum að halda sem þau geta samsamað sig við. Bókin um Sævar er einmitt ætluð þessum hópi barna, foreldrum þeirra og systkinum, kennurum og bekkjarsystkinum.