Freyja og Fróði hjá tannlækni

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2015
Flokkur: 

Um bókina

Myndir eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.

Viltu fara til tannlæknis með Freyju og Fróða? Þá máttu prófa flotta tannlæknastólinn og skoða öll tækin. Kannski færðu líka töfraduft á tennurnar. Freyja og Fróði hjá tannlækni er falleg og fjörug bók um fyrstu heimsóknina til tannlæknis.