Freyja og Fróði geta ekki sofnað

Freyja og Fróði geta ekki sofnað
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2017
Flokkur: 

Um bókina

Myndir eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.

Það er kominn háttatími en Freyja og Fróði eru ekkert þreytt. Systkinin eru þvert á móti glaðvakandi og afar hugmyndarík! Freyja og Fróði geta ekki sofnað er skemmtileg bók um fjörug systkini og mikilvægi svefns og hvíldar fyrir krakka sem eru að stækka.