Fluga á vegg

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2008
Flokkur: 
Um bókina:

Fluga á vegg er sjálfsævisöguleg skáldsaga sem segir frá uppvexti drengs í Vesturbæ Reykjavíkur um miðja tuttugustu öldina. Undirtitill bókarinnar er sönn lygasaga og lýsir hún tíðaranda, viðburðum og skrautlegum persónum sem koma við sögu í lífi drengsins. Sjálfstætt framhald bókarinner er Fuglalíf á Framesvegi sem kom út árið 2009.