Fljúgandi næturlest : ljóð og myndir

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1961
Flokkur: 

Úr Fljúgandi næturlest:

Flóki

Það er ekki veður fyrir myndskreytingar í dag
segir teiknarinn Flóki með skógarguðabros á kreiki
hampar skilningstréi góðs og ills
undir vængjum fljúgandi næturlestar
Píslarvottur regnboganna fellur í stafi
Það er ekki veður fyrir myndskreytingar í dag