Höfundur: Óskar Árni ÓskarssonÚtgefandi: SæmundurStaður: SelfossÁr: 2015Flokkur: Smáprósar Úr bókinni: Stundum bilar þvottavélin. Þá er ráð að hefja orðasöfnun á afmörkuðu sviði. Stundum kemurðu ekki orðum að því sem þú ætlar að segja. Þá er ráð að ganga á Esjuna. (32-3)